Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Að loknu fermingarafmæli
Sæl og takk fyrir síðast Við í nefndinni erum enn að jafna okkur eftir frábært kvöld. Mikið hrikalega eruð þið nú öll skemmtileg. Ætlum okkur að hittast og taka sama hagnýtar upplýsingar fyrir næstu nefnd og verða þær birta ásamt nöfnum þeirra útvöldu hér á síðunni. kv.Gerður Pé
Gerður Pétursdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 3. júlí 2008
Takk fyrir síðast
Sæl öll, mig langar bara að þakka ykkur fyrir frábæra kvöldstund og vona að allir hafi skemmt sér jafn vel og ég :) Endilega kíkið við ef þið eruð á ferð um Borgarfjörðinn, alltaf heitt á könnunni (eða kaldur í ísskápnum :)) kv, Jóna Ester
Jóna Ester Kristjánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 21. maí 2008
Frábært framtak
Mikið er nú gott að hafa svona framtaksmikið fólk í hópnum sem reddar 15 ára fermingarafmælinu... Að sjálfsögðu mætir maður mbk. Gulla H.
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 8. maí 2008
Mæti
Ég mæti og hlakka til að sjá ykkur. Tek ofan fyrir framtaksseminni. Ingunn
Ingunn Lilliendahl (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 3. maí 2008
þeir mæta
Gestur og Egill ætla að mæta sprækir til leiks. kvtt fyrir þá. kv Sigurbjörg
Sigurbjörg (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. maí 2008
Úpps
Guð minn almáttugur, gæti maður litið glæsilegar út eða hvað. Kv. Þórey
Þórey (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. maí 2008
Ég mæti!
Já þetta er mjög sniðugt hjá ykkur og auðvitað mætir maður. Kv. Gulli Guðmunds gulli.g@internet.is
Gulli (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. apr. 2008
Ég mæti.
Bara að láta vita að Ásta Vals kemur og átti ég að kvitta fyrir hana.
Karen (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. apr. 2008
Frábært
Frábært framtak hjá ykkur, auðvitað mætir maður!!! Hlakka mikið til að sjá ykkur öll Ragga
Ragga (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. apr. 2008
Mæti
Sæl öll sömul, ég mæti og hlakka mikið til að hitta ykkur. Valdís Ásta valdis@caa.is
Valdís Ásta Aðalsteinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. apr. 2008
Auðvita mætir maður :)
Ég mun mæta og vonandi gengur það upp að taka smá sprell í íþróttarhúsinu sem upphitun fyrir kvöldið Og já þið sem að komu þessu af stað eru æði :)
Ásta Pálína Hartmannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. apr. 2008
Hvaða dónaskapur !!!!!!!!!!!!!
Dagný hvaða mórall er þetta þetta er nú bara 10 ára fermingarafmælið okkar (erum örugglega nógu gömul samt) Annars ætla ég að mæta og kíkka yfir hin gamalmennin : ) Kv. Þórey
Þórey (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. apr. 2008
Davíð mætir..........seint
Auðvitað mæti ég en kemst ekki fyrr en svona 22.00. Þá ætti að vera komin smá sveifla í mannskapinn. Og Þröstur: Það var Hafsteinn sem kenndi okkur leikfimi í barnaskóla. Hann rekur Veggsport og lítur út fyrir að vera yngri en við. Svo var annar sem hét Sigursteinn held ég. Hann var svona ljóshærður Freddie Mercury!
Davíð Ólafsson, fim. 24. apr. 2008
Mæti
Hlakka mikið til að hitta ykkur öll á þessu 15 ára fermingarafmæli. Hrós fyrir framtakið. Dagný
Dagný Gísladóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. apr. 2008
Maggý mætir.
Átti að kvitta fyrir Maggý og láta vita að hún komi. kv Karen
Karen Ásta (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. apr. 2008
Ljómandi!
Ég mæti. Hlakka til að sjá ykkur. Kv. Jón Helgason. Jonni
Jonni Helga (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 18. apr. 2008
Leikir
Frábær hugmynd Þröstur að við leikum okkur svolítið. Mér dettur líka í hug að það væri gaman að fara í brennó!!! Ekki að ég hafi verið mjög góð í honum í dennnnnn en maður fengi svona fortíðarflipp því í minningunni finnst mér við hafa verið í brennó í annarri hverri frímínútu. Er byrjað að spá í hvar gleðin á að vera? Mér fannst mjög sniðugt þegar við hittumst einhverntímann á Edinborg að þá var hlaðborð með snittum eða einhverju slíku og þá stóðu allir og spjölluðu saman. Þegar við hittumst á Glóðinni settust allir einhvernveginn bara við eitthvað borð og það var minna um spjall. Ég er að spá í hvort við ættum að hafa það í huga við skipulagið í þetta skiptið. Mér fannst við blandast betur við hlaðborðið en við sitjandi borðhald enda er getum við ekki bara borðað heima og komið svo saman til að spjalla og djamma?????? Hvað með heimalöguð skemmtiatriði???? Jæja ætli þetta séu ekki nógar vangaveltur í bili. Bið að heilsa.
Kristín Guðbjörg Snæland, sun. 13. apr. 2008
Hugmyndir
Ég þóttist hafa sent ægilega fína færslu en sé hana hvergi. Auðvitað hefur hún flogið út í algleymið. Má ég stinga uppá einhverju uppátæki til að hrista hópinn saman. Væri ekki upplagt að fá íþróttasalinn í barnaskólanum lánanðan og fara í Tarsan-leik eða eitthvað álíka. Ekkert smá fjör. Ég er að reyna muna hver kenndi mér leikfimi á þessum árum.(Man það einhver) Einnig var ég var að velta fyrir mér hvort ég eigi ekki eitthvað að borga. Nefnið tölu. Kv Þröstur Jóh.
Þröstur Jóhannesson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 13. apr. 2008
flott hjá ykkur
frábært að geta skoðað myndir og fl á þessari síðu.til hamingju með það.svo auðvitað mæti ég ekki spurning.kv halldóra einars.
halldóra einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 12. apr. 2008
Frábært framtak!
óháð; hvar? hvenær? hvernig? hversvegna? Mæti -ekki spurning!
Heiða Þórðar, fim. 10. apr. 2008
Gott hjá ykkur !!
Frábært hjá ykkur, ég mæti og hlakka til að sjá ykkur kv. Anna María Sv. 8923034
Anna María Sveinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 9. apr. 2008
Geggjað
Frábært hjá ykkur dúllur eg mæti sko á svæðið hlakka til að hitta alla.Leiðinlegt að eiga ekki skanner það er til fullt af gömlum myndum. kv. Anna Steinars. 8490464.
Anna Steinarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. apr. 2008
Frábært framtak !
Mæti þann 17. maí! Bkv. Magnea ólafs., 848-3773.
Magnea Ólafsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. apr. 2008
Ótrúlegt fólk! Karen, Sigurbjörg, Tóti, Gerður o.fl.
Þið eruð ótrúleg! Þvílíkur dugnaður og elja. Respect! Ég vil endilega koma. Kv, Kiddi Óskars, 898-1281
Kiddi Óskars (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. apr. 2008
djø..
helv. vesen ad hafa ekki verid i keflavikur skóla. hefdi sko verid til i ad koma og djamma med ykkur. :0) Góda skemtun øll sømul. kvedja Hrabba
hrabba (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. apr. 2008
Alltaf sami dugnaðurinn .
já þið eruð alltaf jafn dugleg að að halda upp á þessi fermingar afmæli frábært hjá ykkur.Ég mun ekki koma(verð á farandsfæti) en langaði bara að senda ykkur kveðju mína
Margrét M, þri. 8. apr. 2008
Kemst því miður ekki!!!!!
Sæl öll!!!! Þvímiður kemst ég ekki í fjöriðmeð ykkur þar sem vinur minn er að fara að gifta sig, þó er aldrei að vita að maður kíki seinna um kvöldið ef guð lofar!!! Kveðja Kiddi Guðbrands
Kristinn Guðbrandsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 7. apr. 2008
Frábært :))
Glæsilegt að eitthvað er að gerast :)) Kveðja, Helga Vilbergs
Helga Vilbergsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. apr. 2008
Á ekki heiðurinn
Ég á nú ekki heiðurinn af þessari síðu Tóti, það er hún Karen Ásta sem gerði þetta fyrir okkur. Rosa fínt hjá henni, svo bara allir duglegir að "kommmmmenta" þegar þeir kíkja hér inn. kv Sigurbjörg
Sigurbjörg (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. apr. 2008
Party.......Party ........Partyyyyyyyyyyyyyyyyyyy
Það verður rosalega gaman að hitta alla, frábær síða hjá þér Sigurbjörg !. Vonandi setja sem flestir myndir inn á síðuna, vinsamlegast sendið allar myndir af mér, fyrst til mín til ritskoðunar...he..he................. Hlakka til að sjá ykkur öll, Kossar og knús............... Tóti Beck
toti Beck (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 3. apr. 2008
Alveg Frábært !
Þetta er alveg frábært framtak hjá ykkur. Ég mæti að sjálfsögðu í 25 ára afmælið okkar. Bestu kveðjur úr Borgarfirðinum. Jóna Ester.
Jóna Ester (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 3. apr. 2008
Gott framtak
Mér finnst þetta flott framtak og mæti ef þess verður nokkur kostur. Það virðist samt lítið hafa gerst síðan í febrúar svo vonandi er þetta ekki dottið uppfyrir. Kveðja frá Króknum. Kristín Snæland
Kristín Guðbjörg Snæland, fim. 3. apr. 2008
Nýjustu færslur
- 17.5.2008 Nú verður liggur við talið mínútur.
- 16.5.2008 Tíminn líður svo hratt.
- 15.5.2008 Íþróttahús.
- 15.5.2008 Allir að finna glansgallann.
- 13.5.2008 NÝJUSTU UPPLÝSINGARNAR ALLIR AÐ LESA.
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Email.
Hér koma Emailin okkar.
-
Þórólfur Beck
toti@iads.is -
Sigurbjörg Sigurðardóttir
sigurbjorg69@gmail.com -
Gerður Pétursdóttir
gep1@hi.is -
Karen Ásta Friðjónsdóttir
karenasta@msn.com
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar