Jæja gott fólk nú er þetta allt að smella saman . Best að byrja á byrjuninni,það eru um 70 manns sem hafa skráð sig og borgað
. Endilega ef að það eru einhverjir sem vilja enn bætast við hópinn þá er bara að vera búið að borga fyrir kl 12:00 á föstudaginn. þeir sem ætla eða vilja vera með leiki eða aðra uppákomu endilega hafið með ykkur þá leikmuni sem til þarf
. Nóg er að hafa samband við okkur á staðnum á laugardaginn og munum við þá aðstoða við að koma því í kring. Eins og þið vitið var Einar svo góður að redda íþróttasal
og er sá salur í Íþróttahúsinu við Sunnubraut, við ætlum að hittast þar kl 15:00 ( á ég eftir að fá þann tíma staðfestan frá Einari). Þar munum við hafa gaman í klukkustund nú þeir sem vilja skella sér í sund á eftir endilega gerið það. Nú kl 19:00 munum við svo hittast niður á DUUS (nýja salnum) og þar mun nefndin taka á móti ykkur með bros á vör. Þar verður boðið upp á pinnamat og skemmtun, við erum búin að fá tilboð í gleðidrykki
og hér koma þeir.
BJÓR STÓR KR 500
VÍN HÚSSINS STÓR FLASKA KR 2.600
LÍTIL FLASKA AF RAUÐVÍNI KR 700
LÍTIL FLASKA AF HVÍTVÍNI KR 700
SKOT (EINFALDUR) KR 500
Vona að þetta gefi ykkur smá innlit í það sem í boði er, svo er aldrei að vita á hverju við lummum en það fáið þið ekki að vita fyrr en á þessu gleði kvöldi. Munið bara að taka brosið og kátínuna með í partýið þá á þetta eftir að verða hið besta kvöld.
kv Nefndin
Flokkur: Bloggar | 13.5.2008 | 22:47 (breytt kl. 22:49) | Facebook
Nýjustu færslur
- 17.5.2008 Nú verður liggur við talið mínútur.
- 16.5.2008 Tíminn líður svo hratt.
- 15.5.2008 Íþróttahús.
- 15.5.2008 Allir að finna glansgallann.
- 13.5.2008 NÝJUSTU UPPLÝSINGARNAR ALLIR AÐ LESA.
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Email.
Hér koma Emailin okkar.
-
Þórólfur Beck
toti@iads.is -
Sigurbjörg Sigurðardóttir
sigurbjorg69@gmail.com -
Gerður Pétursdóttir
gep1@hi.is -
Karen Ásta Friðjónsdóttir
karenasta@msn.com
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hikkkkk
varð bara hálf drukkin af spenningi þegar ég las síðustu skilaboðin....!!!! Nú er bara að taka fram gamla diskógallann og reyna að troða sér í hann... múhahahaha. Hlakka svo til að ég kem suður á fimmtudaginn 
Kristín Guðbjörg Snæland, 14.5.2008 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.